Gyđa Ásmundsdóttir

Kolla, Gyđa, Inga María

Ég er Gyđa Ásmundsdóttir, viđskiptafrćđingur frá Háskóla Íslands og verkefnastjóri hjá Landsspítala Háskólasjúkrahúsi.

Ég er gift Matthíasi Ásgeirssyni síđan 22. ágúst 1998 og eigum viđ ţrjár stelpur.  Sú elsta er Áróra Ósk (átti hana reyndar áđur en ég hitti Matta) svo kemur Kolla og Inga María rekur lestina.

Hćgt er ađ skođa myndir af fjölskyldunni á vefnum okkar. Ég blogga af og til og set myndir á flickr síđuna mína. Svo er Matti vođalega duglegur ađ skrifa inn í dagbókina sína.